Events
Körfuboltabúðir á Akureyri 17.–19. júlí 2025
Körfuboltabúðir á Akureyri 17.–19. júlí 2025 Vertu með í þessum frábæru sumar körfuboltabúðum undir stjórn landsliðsmanna!
Þjálfarateymið Landsliðsmennirnir Ægir Þór Steinarsson og Tryggvi Snær Hlinason sem og Íslandsmeistarinn Júlíus Orri Ágústsson leiða æfingarnar ásamt úrvals hópi reyndra þjálfara.
Um Búðirnar Búðirnar eru tilvaldar fyrir unga leikmenn sem vilja:
✅ Bæta tæknina sína og grundvallaratriði ✅ Fá innblástur frá bestu leikmönnum landsins ✅ Njóta þess að spila körfubolta í frábæru umhverfi ✅ Læra nýja hluti frá reyndum þjálförum Tímasetningar og Aldurshópar Æft verður einu sinni á dag í tveimur hópum, tvær klukkustundir í senn.
Lesa meiraStrength and Speed Training
Finnur Atli Magnússon - Styrktarþjálfari í Val og Haukum
Finnur Atli Magnússon - Sérfræðingur í Styrktarþjálfun Núverandi styrktarþjálfari meistaraflokks karla í Val og meistaraflokks kvenna í Haukum.
Reynsla og Menntun Finnur Atli hefur meistaragráðu í íþróttafræði og gríðarlega reynslu í körfubolta. Hann þekkir til hlítar hvað þarf til þess að komast í fremstu röð íslensks körfubolta.
Þjónusta Hefur hjálpað mörgum af bestu og efnilegustu leikmönnum landsins að komast í sitt allra besta stand.
Hvort sem það er að:
Stíga sín fyrstu spor í lyftingarsal Komast í enn betra körfuboltaform Koma til baka eftir meiðsli …getur Finnur Atli aðstoðað þig!
Lesa meira