Events
Jólamót Vals – Minniboltamót 9 ára og yngri 6.–7. desember
Jólamót Vals 2025 – Minniboltamót 9 ára og yngri Árlega Jólamót Vals, í samstarfi við Colgate, verður haldið að Hlíðarenda helgina 6.–7. desember 2025.
Líkt og í fyrra munu Colgate og Rent-A-Party sjá til þess að tryggja ógleymanlegt körfubolta stuð!
Skráning á Jólamót Vals 2025 👉 Drengir: Skráning hér
👉 Stúlkur: Skráning hér
Skráningarfrestur: til og með 28. nóvember 2025 Öll lið fá senda mótsbækling og leikjaniðurröðun fyrir mót 📘 Mótabæklingur: Smella hér
Lesa meira