Events
Körfuboltanámskeið Laugarvatni 2026
🏀 Körfuboltanámskeið á Laugarvatni 11.–14. júlí 2026 🏀 Skráning á körfuboltanámskeiðið okkar á Laugarvatni er hafin inn á www.iai.is.
Áttunda árið í röð bjóðum við upp á sumarnámskeið á Laugarvatni. Yfir 2.000 krakkar hafa tekið þátt í námskeiðunum okkar til þessa og mörg þeirra oftar en einu sinni. Það selst alltaf upp sem talar sínu máli.
👥 Aldur: Krakkar fædd 2011–2015.
🛏️ Gist er á heimavist Menntaskólans á Laugarvatni í 2–4 manna herbergjum.
Lesa meiraEvents
BIBA Jóla körfuboltabúðir 20.–22. desember 2025
🎄🏀 BIBA Jóla körfuboltabúðir 2025 🏀🎄 ÞJÁLFUN • LEIKUR • GLEÐI
BIBA býður upp á hátíðlega körfuboltabúðir fyrir 9–15 ára drengi og stúlkur dagana 20.–22. desember í Seljaskóla, 109 Reykjavík.
📅 Dagsetning: 20.–22. desember 2025 Tími: 09:00–12:00
📍Staðsetning: Seljaskóli, 109 Reykjavík
💰 Verð: 17.000 ISK (innifalið bolur)
Aldur: 9–15 ára Takmörkuð sæti – skráðu þig strax! 👉 Hérna er hægt að skrá sig
Fyrir frekari upplýsingar er hægt að heimsækja BIBA á Facebook, eða hafa samband í gegnum tölvupóst 📧 bibabasketballacademy@gmail.
Lesa meiraEvents
Holiday Skills Camp 20.–21. des
🎄🏀 Holiday Skills Camp 🏀🎄 Opnað öllum félögum. Holiday Skills Camp dagana 20.–21. desember.
📅 Dagsetning: 20.–21. desember 2025 Tími: 09:00–12:00
📍 Staðsetning: N1 Höllin, Hlíðarenda
💰 Verð: 16.500 kr. á leikmann
Aldur: 9–18 ára (stelpur og strákar) Áherslur búðanna:
Skotgrunnur (shooting fundamentals) Kláringar í kontakt (contact finishing) Separation moves Notkun boltaskjáa (using ball screen) Leiklíkar aðstæður (live in-game situations) Leitt af Jamil ásamt gestþjálfurum.
👉 Skráning á Abler: Hérna
Lesa meiraEvents
Jóla Körfuboltabúðir Haukar 20.–22. des
Jóla Körfuboltabúðir Haukar Skráning er hafin í Jóla🏀búðirnar okkar! Fyrir alla krakka frá 1. upp í 10. bekk dagana 20.–22. desember.
Þjálfarar eru meðal annars Amandine Toi og Everage Richardson.
Tímasetningar:
1.–4. bekkur: kl. 10–12 5.–6. bekkur: kl. 10–12 7.–10. bekkur: kl. 12:30–15 📍 Staðsetning: Ásvellir, Hafnarfirði
👉 Skráning á Abler: https://www.abler.io/shop/haukar/korfubolti
Lesa meiraEvents
Jólamót Vals – Minniboltamót 9 ára og yngri 6.–7. desember
Jólamót Vals 2025 – Minniboltamót 9 ára og yngri Árlega Jólamót Vals, í samstarfi við Colgate, verður haldið að Hlíðarenda helgina 6.–7. desember 2025.
Líkt og í fyrra munu Colgate og Rent-A-Party sjá til þess að tryggja ógleymanlegt körfubolta stuð!
Skráning á Jólamót Vals 2025 👉 Drengir: Skráning hér
👉 Stúlkur: Skráning hér
Skráningarfrestur: til og með 28. nóvember 2025 Öll lið fá senda mótsbækling og leikjaniðurröðun fyrir mót 📘 Mótabæklingur: Smella hér
Lesa meiraEvents
Skotbúðir Brynjars & Ármanns 24., 27. & 28. október 2025
🏀 Skotbúðir Brynjars & Ármanns 2025 🏀 Skotbúðir fyrir 7–16 ára stelpur og stráka í vetrarfríi grunnskóla Reykjavíkur!
Brynjar Þór Björnsson, fyrrum fyrirliði Íslandsmeistara KR og leikmaður íslenska landsliðsins, verður með skotbúðir ásamt Körfuboltaþjálfun Ármanns.
📅 Dagsetningar:
Föstudagur 24. október 2025 Mánudagur 27. október 2025 Þriðjudagur 28. október 2025 📍 Staðsetning: Laugardalshöll, Reykjavík
💰 Verð: 20.000 ISK
Dagskrá Dagur 2.–6. bekkur 7.–10. bekkur Föstudagur 24. 09:00–12:00 13:00–15:00 Mánudagur 27. 09:00–12:00 13:00–15:00 Þriðjudagur 28.
Lesa meiraEvents
ANSAathletics kynningarfundur 7. september 2025
Opinn kynningarfundur ANSAathletics á Zoom Opinn kynningarfundur á Zoom – sunnudaginn 7. september kl. 14:00.
16–19 ára sérstaklega hvött til að skrá sig með forráðamönnum.
Um fundinn ANSAathletics kynnir ferlið við að komast í bandarískan háskóla í gegnum íþróttir:
Umsóknarferli og íþróttastyrki Val á skóla og íþróttadeild Stuðningur og eftirfylgni Svör við algengum spurningum Skráning 👉 Skráning (nauðsynleg): Skráning hér
Zoom-hlekkur sendist eftir skráningu.
Fyrir hvern? 16–19 ára íþróttafólk (með forráðamönnum) Aðrir áhugasamir um nám + íþróttir í Bandaríkjunum ANSAathletics ANSAathletics hefur aðstoðað fjölda íslenskra íþróttamanna við að hefja nám og æfingar í Bandaríkjunum.
Lesa meiraEvents
High School Showcase – 23.–24. ágúst
High School Showcase 2025 Langar þig að spila körfubolta í High School í Bandaríkjunum?
Þann 23. og 24. ágúst mun Soccer and Education standa fyrir sýningarleikjum fyrir bandarískan high school körfubolta í Dalhúsum.
Dagarnir samanstanda af leikjum sem high school þjálfarar frá Bandaríkjunum þjálfa.
Einnig verða fundarherbergi þar sem þjálfarar hitta foreldra og leikmenn til að ræða ferlið að komast að í slíkum skóla.
📅 Hvenær: 23.–24. ágúst 2025
Lesa meiraEvents
Stelpubúðir Helenu Sverris 2025
Stelpubúðir Helenu Sverris 2025 Helgina 15-17 ágúst verður algjört stelpu-partý í Ólafssal! 🥳
Stelpubúðirnar haldnar í ár, ekkert betra en að byrja tímabilið í góðum æfingabúðum með vinkonum og kynnast öðrum körfuboltastelpum ❤️🏀 Upplýsingar um búðirnar 📅 Dagsetningar: 15-17 ágúst 2025
📍 Staðsetning: Ásvöllur, Hafnarfjörður
🎯 Fyrir hverjar: Allar stelpur 15 ára og yngri
📧 Samband: stelpubudir@gmail.com
Verð og greiðsla 💰 Eldri hópur (2014 og eldri): 17.900 kr. 💰 Yngri hópur (2015 og síðar): 13.
Lesa meiraEvents
LA Lakers Elite Camp 7.–10. ágúst
LA Lakers Elite Camp 2025 Michael Cooper sem var nýlega vígður í NBA Hall Of Fame kemur sem gestur. Irving Thomas, fyrrum leikmaður Los Angeles Lakers og núverandi yfir njósnari félagsins mun halda körfuboltanámskeið á Íslandi í ágúst 2025.
Búðirnar verða byggðar í anda “Camp Lakers” sem eru haldnar árlega í Los Angeles og eru gríðarlega vinsælar og færri komast að en vilja. Irving er einnig viðurkenndur Jr NBA League þjálfari.
Lesa meira