ANSAathletics kynningarfundur 7. september 2025
KBolti.is
Opinn kynningarfundur ANSAathletics á Zoom
Opinn kynningarfundur á Zoom – sunnudaginn 7. september kl. 14:00.
16–19 ára sérstaklega hvött til að skrá sig með forráðamönnum.
Um fundinn
ANSAathletics kynnir ferlið við að komast í bandarískan háskóla í gegnum íþróttir:
- Umsóknarferli og íþróttastyrki
- Val á skóla og íþróttadeild
- Stuðningur og eftirfylgni
- Svör við algengum spurningum
Skráning
👉 Skráning (nauðsynleg): Skráning hér
Zoom-hlekkur sendist eftir skráningu.
Fyrir hvern?
- 16–19 ára íþróttafólk (með forráðamönnum)
- Aðrir áhugasamir um nám + íþróttir í Bandaríkjunum
ANSAathletics
ANSAathletics hefur aðstoðað fjölda íslenskra íþróttamanna við að hefja nám og æfingar í Bandaríkjunum. Í dag stunda 11 efnilegir iðkendur nám og íþróttir í gegnum þjónustuna. Fylgstu með innsýn á Instagram: @ansaathletics.
Tenglar
Tækifæri til að stíga fyrsta skrefið í átt að bandarísku háskólanámi með íþróttum.