BIBA Jóla körfuboltabúðir 20.–22. desember 2025

🎄🏀 BIBA Jóla körfuboltabúðir 2025 🏀🎄
ÞJÁLFUN • LEIKUR • GLEÐI
BIBA býður upp á hátíðlega körfuboltabúðir fyrir 9–15 ára drengi og stúlkur dagana 20.–22. desember í Seljaskóla, 109 Reykjavík.
📅 Dagsetning: 20.–22. desember 2025 Tími: 09:00–12:00
📍Staðsetning: Seljaskóli, 109 Reykjavík
💰 Verð: 17.000 ISK (innifalið bolur)
- Aldur: 9–15 ára
- Takmörkuð sæti – skráðu þig strax!
👉 Hérna er hægt að skrá sig
Fyrir frekari upplýsingar er hægt að heimsækja BIBA á Facebook, eða hafa samband í gegnum tölvupóst 📧 bibabasketballacademy@gmail.com.