Körfuknatleiksnámskeið Laugarvatni
Íþróttaakademía Íslands stendur fyrir sumarnámskeiðum á Laugarvatni.
Gist er í uppábúnum rúmum, fullu fæði þar sem áhersla er lögð á góðu umhverfi til æfinga og fræðslu auk skemmtunar.
Tvær æfingar daglega ásamt fyrirlestrum, sundlaugapartý, bubblubolti, kayak, crazy cars og margt fleira.
Skráning á námskeiðin fer fram hér
📅 Dagsetning: 11.–14. júlí 2025
📍 Staðsetning: Laugavatn
💰 Verð: 59.000 kr.
Skipulag æfinga
Hver æfing er í íþróttasal + styrkur/teygjur/hlaup
Hver æfing er í 60-80 mín +-
Við fáum frábæra þjálfara á æfingarnar okkar á hverjum degi.
Dagskrá er kynnt kvöldinu á undan í matssal.
Önnur atriði
Við leggjum mikinn metnað í að íþróttaboltabúðirnar séu með gæði og jákvæða upplifun. Við ætlumst því til á móti að krakkarnir leggi sig fram í öllum íþróttatengdum viðburðum og einnig því er varðar frágang, umgengni og kurteisi. Sýni góða hegðun, virðingu og séu sér og foreldrum/forráðamönnum sínum til sóma.
Hópnum er skipt upp í þrjá æfingahópa eftir aldri/kyni.
Fyrri æfing dagsins er tækni, seinni æfing dagsins er í spilformi.
Nákvæm dagskrá námskeiðsins
11. júlí
14:00 - Mæting á svæðið á Laugarvatni (Vera búin að borða)
14:30 - Upplýsingafundur
15:00-18:00 - Æfing
18:00-18:30 - Fyrirlestur - Markmiðasetning
18:30-19:30 - Matur (Lasagna)
19:30-22:00 - Æfing
22:00-23:00 - Actionary og önnur kvöldskemmtun. (Kvöldsnarl – Hrökk-kex/ostur, ávextir og fl.)
00:00 - Ró á herbergjum
12. júlí
08:00 - Morgunmatur (Hafragrautur, Cheerios, Kornflakes)
08:30-12:30 - Æfing
12:30-13:30 - Hádegismatur (Fiskibollur, kartöflur og tómatsósa/kokteil)
12:30-14:30 - Kanoe/Kajak
14:30-15:00 - Fyrirlestur – Styrkur
14:30-15:30 - Millimál (Hrökk-kex/ostur, ávextir og fl.)
15:30-18:00 - Æfing
18:45-19:45 - Kvöldmatur (Ostapasta með kjúkling)
21:00-23:00 - Spurningakeppnin 2025 + kvöldsnarl
23:30 - Ró á herbergjum
13. júlí
07:15 - Morgunmatur (Hafragrautur, Cheerios, Kornflakes)
08:00-11:00 - Íþróttahöll – Æfing
11:30-12:30 - Hádegismatur – (Mexíkósk kjúklingasúpa)
13:30-14:30 - Vatnsstríð
15:10-15:30 - Fyrirlestur – Næring
15:10-15:30 - Millimál (Hrökk-kex/ostur, ávextir og fl.)
15:30-18:00 - Íþróttahöll – Æfing
18:30-20:00 - Ólympíuleikarnir 2024 (Lið tilkynnt kl 18:30 í matssal)
20:00-21:00 - Kvöldmatur (Grillaðar pylsur)
21:00-22:30 - BÍÓKVÖLD, POPP OG ÍS
22:30-00:00 - Frjáls tími
00:00 - Ró á herbergjum
14. júlí
08:00-09:30 - Morgunmatur (Hafragrautur, Cheerios, Kornflakes)
08:00-10:30 - Þrif og skila af sér herbergjum. Happdrætti – treyjur í verðlaun.
08:00-10:30 - Æfing. (Undanfarin ár höfum við íhugsað að sleppa seinustu æfingu námskeiðsins enda krakkarnir búnir á því eftir hamagang seinustu daga. Við munum halda því opnu hvort æfing verði eða ekki).
11:00 - Brottför