Jólamót Vals – Minniboltamót 9 ára og yngri 6.–7. desember
Jólamót Vals 2025 – Minniboltamót 9 ára og yngri
Árlega Jólamót Vals, í samstarfi við Colgate, verður haldið að Hlíðarenda helgina 6.–7. desember 2025.
Líkt og í fyrra munu Colgate og Rent-A-Party sjá til þess að tryggja ógleymanlegt körfubolta stuð!
Skráning á Jólamót Vals 2025
👉 Drengir: Skráning hér
👉 Stúlkur: Skráning hér
- Skráningarfrestur: til og með 28. nóvember 2025
- Öll lið fá senda mótsbækling og leikjaniðurröðun fyrir mót
📘 Mótabæklingur: Smella hér
📅 Leikjadagskrá: Sjást hér
Aldursflokkar og leikfyrirkomulag
Farið er eftir reglugerð KKÍ um minniboltamót:
- Leikskólahópar leika 3 gegn 3
- MB 6–7 ára leika 3 gegn 3
- MB 8–9 ára leika 4 gegn 4
- 5 ára og yngri spila saman (bæði kyn)
- 6–9 ára spila sér (aðskilið eftir kyn)
Mótsdagar
- Strákar: spila á laugardegi (6. desember)
- Krílabolti (bæði kyn): á laugardegi
- Stelpur: spila á sunnudegi (7. desember)
Þátttökugjald
💰 3.500 kr. á hvern iðkanda
Leikið er 1×12 mínútur og fá öll lið a.m.k. 3 leiki.
Þátttökuverðlaun – Colgate sér til þess að allir fari brosandi inn í jólin
- Medalía
- Glaðningur
- Tannkrem og tannbursti
Alvöru Körfubolta-Partý – Rent-A-Party
Rent-A-Party breytir veislusalnum í sannkallaða jólaveislu:
- Þythokkí
- PS5 með NBA 2K
- Diskóljós
- Myndakassi með jólabakgrunni
- … og hver veit – kannski lætur jólasveinninn líka sjá sig!
Hafa samband
Frekari upplýsingar veita:
📧 Ólöf: olof@valur.is
📧 Ágúst (yfirþjálfari): agust@valur.is
Tryggðu þér skráningu tímanlega og upplifðu einstakt jólamót í Hlíðarenda!