Valsakademían – Körfuboltaskóli Vals 2025 6.–15. ágúst
Valsakademían – Körfuboltaskóli Vals 2025
📅 Dagana 6.–15. ágúst mun Valur halda einn flottasta körfuboltaskóla landsins! Þetta er einstakt tækifæri fyrir unga körfuboltamenn til að æfa með og læra af þeim bestu.
Knattspyrnufélagið Valur leggur metnað sinn í að bjóða upp á það besta og er Valsakademían sem nú hefur verið sett á laggirnar liður í því. Um er að ræða körfuboltaskóla fyrir krakka sem fædd eru frá árinu 2009 til 2014. Um er að ræða 8 æfingar ásamt fjölda fyrirlestra frá fólki sem hefur náð eftirtektarverðum árangri í íþrótt sinni.
Námskeiðið inniheldur
- 8 æfingar á Valssvæðinu
- Fyrirlestra frá helstu stjörnum landsins
💰 Verð: 35.000 krónur
Þjálfarar á æfingum
- Finnur Freyr
- Kristófer Acox
- Silja Úlfars
- Jamil
- Ásta Júlía
- Margrét Ósk
- Gústi
- Ólöf Helga
- Friðrik Þjálfi
- Palli
- og fleiri
Fyrirlestrar
- Þorgrímur Þráinsson – Félagsfræðingur
- Hafrún Kristjánsdóttir – Íþróttasálfræðingur
- Ólafur Stefánsson – Silfurhafi á Ólympíuleikunum
- Óskar Bjarni – Evrópumeistari í handbolta
- Elísa Viðarsdóttir – Næringarfræðingur
🎟 Takmarkað pláss í skólann – ekki missa af þessu frábæra tækifæri!
Skráning og upplýsingar
Skráning fer fram á Abler:
🔗 Skráðu þig hér á Abler
Fyrir frekari upplýsingar hafið samband við:
- Ólöfu Helgu, verkefnastjóra körfuboltans, olof@valur.is
- Ágúst, yfirþjálfara Vals, agust@valur.is
📅 Skráðu þig strax og tryggðu þér pláss í Valsakademíunni!
💪 Allir velkomnir úr öllum félögum. Sjáumst á Valssvæðinu! 🔴⚪