Holiday Skills Camp 20.–21. des

🎄🏀 Holiday Skills Camp 🏀🎄
Opnað öllum félögum. Holiday Skills Camp dagana 20.–21. desember.
📅 Dagsetning: 20.–21. desember 2025 Tími: 09:00–12:00
📍 Staðsetning: N1 Höllin, Hlíðarenda
💰 Verð: 16.500 kr. á leikmann
- Aldur: 9–18 ára (stelpur og strákar)
Áherslur búðanna:
- Skotgrunnur (shooting fundamentals)
- Kláringar í kontakt (contact finishing)
- Separation moves
- Notkun boltaskjáa (using ball screen)
- Leiklíkar aðstæður (live in-game situations)
Leitt af Jamil ásamt gestþjálfurum.
👉 Skráning á Abler: Hérna