Körfuboltaviðburðir

#1 Fréttabréf um körfuboltaviðburði 🏀

Gatorade Körfuboltabúðirnar

Það tók ekki langan tíma fyrir næsta viðburð að detta í hús!

Í 25. skipti verða Gatorade Körfuboltabúðirnar haldnar og það í N1 höllinni hjá Val.

Færri þátttakendur hafa komist að í búðirnar en hafa viljað og því mikilvægt að skrá sig í tíma til að tryggja sér pláss!

Farið á Gatorade Körfuboltabúðirnar í N1 Höllinni í 25. skipti fyrir nánari upplýsingar um viðburðinn og link á skráninga síðuna fyrir viðburðin (skráning núna en engin greiðsla)

Endilega sendið mér ef þið sjáið eitthvað sem vantar, eða viljið láta bæta við.

Takk fyrir að fylgjast með! Vonandi hafið þið gaman að þessu framtaki mínu!

Sturla Þorvaldsson

Sturla Þorvaldsson | LinkedIn

p.s

Eru búðirnar í 25. eða 24. skipti? Þær voru auglýstar sem nr. 23 í fyrra 🤷‍♂️

    Körfuboltaviðburðir

    Sérhæfum okkur í samantekt á körfubolta viðburðum og æfingabúðum fyrir unga íþróttamenn.

    © 2025 . Öll réttindi áskilin.

    Hlekkir

    • Heim
    • Viðburðir
    • Sérþjálfun
    • Samfélagsmiðlar
    • Fréttabréf
    • Um

    Hafa samband

    • Email: sturla76@gmail.com
    • Address: Hafnarfjörður, Iceland

    Persónuverndarstefna | Skilmálar