Nýjir viðburðir í júní
Það hlýtur að vera einsdæmi hversu mikið er að gerast í körfuboltaviðburðum núna í júní – það er nánast eitthvað um að vera á hverjum einasta degi!
En samt hafa bæst við þrír nýjir viðburðir síðan seinasta fréttabréf var sent út 🤯
Viðburðalisti
Sarge Basketball Basic Training Æfingabúðir
📅 14.–15. júníKörfuboltabúðir á Akureyri
📅 17.–19. júlíJamil & Chris Caird Basketball Camp
📅 20.–21. júní
(ATH aðeins 30 laus pláss!)
Sumarið er klárlega 🏀 tíminn!
Endilega sendið mér ef þið sjáið eitthvað sem vantar, eða viljið láta bæta við.
Takk fyrir að fylgjast með! Vonandi hafið þið gaman að þessu framtaki mínu!
Sturla Þorvaldsson
Sturla Þorvaldsson | LinkedIn
p.s.
Ef þið viljið skoða fyrri fréttabréf þá eru þau aðgengileg hér: Fréttabréf