Miðsumars 🏀póstur
Alveg ótrúlegt en satt þá hafa bæst við amk þrír nýjir körfuboltaviðburðir síðan ég sendi út seinast póst í byrjun júní! 🤯
Það er svo sannarlega gaman að vera áhugamaður um körfubolta í dag!
Hvað er betra en að hita upp fyrir EuroBasket 2028 (27. ágúst - 14. sept) (47 dagar og 20 klst!) með þessum síðsumars körfubolta hér fyrir neðan?
Körfuboltaviðburðir
Stelpubúðir Helenu Sverris 2025
15.–17. ágústValsakademían – Körfuboltaskóli Vals 2025
6.–15. ágústHigh School Showcase
23.–24. ágúst
p.s.
Veistu af námskeiði sem vantar á síðuna? Ekki hika við að senda mér línu!