Coach Frikki
Coach Frikki
Friðrik Þjálfi Stefánsson er reynslumikill körfuboltaþjálfari með djúpa þekkingu á leikgreiningunni.
Heldur úti YouTube síðu stútfullu af hágæða körfubolta greiningum og þjálfunarefni sem hefur hjálpað þúsundum leikmanna að skilja leikinn betur.
Hvort sem það er að bæta tæknilega færni, skilja leikramma betur eða þróa hugarfar þá getur Coach Frikki aðstoðað þig við að taka leikinn þinn á næsta level.
Með áralanga reynslu í körfubolta og brennandi ást á leiknum veit hann hvað þarf til þess að ná árangri á vellinum.
Hafa samband:
📱 DM @coachfrikki á Instagram