Events
Valsakademían
Valsakademían – Körfuboltaskóli Vals 2025 6.–15. ágúst 📅 Dagana 6.–15. ágúst mun Valur halda einn flottasta körfuboltaskóla landsins! Þetta er einstakt tækifæri fyrir unga körfuboltamenn til að æfa með og læra af þeim bestu.
Knattspyrnufélagið Valur leggur metnað sinn í að bjóða upp á það besta og er Valsakademían sem nú hefur verið sett á laggirnar liður í því. Um er að ræða körfuboltaskóla fyrir krakka sem fædd eru frá árinu 2009 til 2014.
Lesa meira