Events
High School Showcase – 23.–24. ágúst
High School Showcase 2025 Langar þig að spila körfubolta í High School í Bandaríkjunum?
Þann 23. og 24. ágúst mun Soccer and Education standa fyrir sýningarleikjum fyrir bandarískan high school körfubolta í Dalhúsum.
Dagarnir samanstanda af leikjum sem high school þjálfarar frá Bandaríkjunum þjálfa.
Einnig verða fundarherbergi þar sem þjálfarar hitta foreldra og leikmenn til að ræða ferlið að komast að í slíkum skóla.
📅 Hvenær: 23.–24. ágúst 2025
Lesa meira